Skip Navigation LinksForsíða > Birgjar > Sebastian Ernst Leitern-Geruste GmbH.Co.KG
Heimasíða: http://www.leitern-ernst.de


Verkpallar ehf eru í samstarfi við Sebastian Ernst í Þýskalandi um framleiðslu á áltröppum og álstigum sem falla undir EN131 staðal. Starfsmaður Verkpalla ehf hlaut þjálfun til framleiðslunnar hjá Sebastian Ernst og getur framleiðslan því fallið undir EN 131. Þá bjóðum við jafnframt uppá sérsmíði tengda þessari framleiðslu og svo auðvitað álviðgerðir.