Fiber stigi tvöf. 12 þrep

Fiber stigi tvöf. 12 þrep

Vörunúmer: 2000012

Staðall: EN131

Lengd lokaður 3,6m

Örugg vinnuhæð 6,7m

21kg

Fiberstigarnir frá Youngman bjóða upp á hagkvæma og örugga vinnuaðstöðu,
sérstaklega rafvirkjum þar sem efnið í stigunum leiðir ekki rafmagn.

Uppdreginn með kaðli
Riffluð þrep
Leiða ekki rafmagn allt að 25.000 voltum
Fætur á lið gefa betra grip