Um Verkpalla

Verkpallar ehf var endurreist eftir átta ára hlé á haustmánuðum 2012 af Pálma Einarssyni og Hafsteini Guðmundssyni. Verkpallar er þjónustufyrirtæki við byggingamarkaðinn og byggir á langri reynslu Pálma Einarssonar á þeim markaði.

Fyrirtækið er staðsett að Dugguvogi 2, 104 Reykjavík.